KRÍA TAKEAWAY

    Þórir

    Það er nóg að gera hjá kríunni þegar að svangir ungar eru annars vegar. Þórir Þórisson náði mynd af kríu í fæðiöflun fyrir ungana og myndina kallar hann “Kría takeaway”.

    Auglýsing