KREDITKORT LOKAR

    Í byrjun júlí lokar Kreditkort afgreiðslustað sínum í Ármúla og flytur sig alfarið yfir á Netið. Í framtíðinni verður allt rafrænt hjá fyrirtækinu og andlit þjónustulltrúanna hverfa.

    Kreditkort hefur verið til húsa í Ármúla svo áratugum skiptir þannig að hér verða tímamót bæði fyrir starfsfólk og viðskiptavini.

    Auglýsing