

“Fyrir sirka tveimur vikum kom köttur sér í sjálfheldu og þurfti slökkviliðið til þess að ná henni niður. Nú er hún mætt aftur upp í tré og sat föst í nokkra tíma uns kona klifraði marga metra upp og náði henni niður. Væri til í sjálfsöryggi þessa kattar, sjáið hana,” segir Ágústa B. Kettler Kristjánsdóttir.
Auglýsing