KÖTTUR Á RAUÐUM BENZ

    Það fór vel um svarta köttinn sem steinsvaf á þaki blóðrauðs Benz á Nýlendugötunni síðdegis á sunnudegi en þegar ljósmyndarinnar nálgaðist stökk hann niður á húdd, hvæsti og bað þannig um frið – sem hann fékk.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinÁRI Á UNDAN HINUM
    Næsta greinSAGT ER…