KOSNINGAR Í APRÍL? BJARNI GEFUR TÓNINN

    Borist hefur póstur:

    Sagt er að hvítir hrafnar séu sjaldséðir, sama má segja um greinar í blöð eftir formann Sjálfstæðisflokksins, en grein eftir Bjarna Ben birtist í Morgunblaðinu í morgun. Orðið á götunni segir að nú séu að koma kosningar, jafnvel í apríl því Bjarni nenni ekki að skrifa aðra grein.

    Auglýsing