“Kósí stemmari í Costco,” segir Engilbert Arnar og dóttir hans kallar þetta draugahúsið. “Fullt af fólki að versla og hálf búðin án ljósa. Þeir vou að plögga jólatrjám í samband og ljósin skína bjart á þeim. Góð stemmning hérna.”
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...