KORTALAUSIR LEIGUBÍLAR

    Leigubílstjórar á landsbyggðinni eru lítið gefnir fyrir krítarkort – skiljanlega:

    “Posinn kostar hundrað þúsund á ári,” segir leigubílstjórinn og rennir við í hraðbanka í næsta þorpi með farþegann.

    Auglýsing