KÓRÓNATILBOÐ BÆJARINS BESTU

    Borist hefur póstur:

    Bæjarins bestu pyslur gera nú allt til þess að auka þjónustuna vegna COVID-19. Þeir segja: 

    “Samkomubannstilboð!!! Í ljósi kringumstæðna í þjóðfélaginu þá höfum við hjá Bæjarins Beztu ákveðið að leggja okkar af mörkum. Við ætlum að bjóða upp á eftirfarandi tilboð og aukna þjónustu! Samkomubanns TILBOÐ og Ný vara! Á öllum stöðum Bæjarins Beztu verður í boði að fá 2 pylsur, drykk og prins póló á 1000kr á meðan samkomubannið gildi.”

    Ef betur er að gáð þá kostuðu tvær pylsur og kók 940 krónur fyrir hækkun því er bara verið að bæta við Prins Pólo sem hægt er að fá í Costco á 25 eða 30 krónur stykkið. Hvar er þá tilboðið?

    Auglýsing