KONUR Á KARLAKLÓSETTUM Í LEIFSSTÖÐ

    Karlmenn eiga erfitt með að athafna sig á klósettunum í Leifsstöð því þar birtast óvænt og fyrirvaralaust, í tíma og ótíma, hreingerningakonur og taka til starfa hvernig sem á stendur hjá körlunum. Bregður körlunum mörgum í brún og eiga sumir erfitt með að ljúka sér af með konurnar yfir sér.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinSORPA MALAR GULL