Rokkstjarnan Bill Haley (1925-1981) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 93 ára í dag. Kallaður konungur rokksins og fór mikinn með hljómsveit sinni, Bill Haley & His Comets, og seldi 25 milljónir hljómplatna (Rock Around the Clock, See You Later, Alligator, Shake Rattle and Roll osfrv.) Hann hélt fullum dampi með sveit sinni fram á síðasta dag en hann lést aðeins 55 ára að aldri.
Sagt er...
SAGT ER…
...að fréttir frá Bandaríkjunum hermi að þessi fyrrverandi hórumangari standi við vegabrún og leiti aðstoðar því ekki er nóg með að hann sé heimilislaus,...
Lag dagsins
GORDON BROWN (68)
Gordon Brown, forsætisráðherra Breta í hruninu, maðurinn sem beitti hermdarverkalögunum á Íslendinga, er afmælisbarn dagsins (68). Hann fær óskalagið Brown Sugar:
https://www.youtube.com/watch?v=3B0Y3LUqr1Q