Borist hefur myndskeyti frá fundi Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga þar sem varaformaður flokksins og menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, stendur á kassa frá Sölufélagi garðyrkjumanna og heldur ræðu. Sigurður Ingi formaður fylgist með.
Sagt er...
KAFFISOPINN
Steini pípari sendir myndskeyti:
-
Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...
Lag dagsins
ARNALDUR (62)
Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...