KOMST VARLA Á FÆTUR

Í athyglisverðu viðtali Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Jón Ásgeir og Einar Kárason í Fréttablaðinu í dag kemur fram að Jón Ásgeir hafi hreinlega þurft að beita sig hörðu til að fara framúr á morgnana þegar málarekstur kerfisins dundi hvað mest á honum – í mörg þúsund daga án þess að nokkuð kæmi út úr því. Athyglisvert viðtal.

Auglýsing