KLÓSETTHLEMMUR

    “Af hverju er salernið hjá Hlemmi Mathöll ógeðslegra en öll flugvallar- og sundlaugarklósett til samans? spyr Glódís Guðgeirsdóttir og á vart orð yfir sóðaskapnum. „Þetta er ekki hægt, það var klósettpappírslaust og eða kúkur um alla klósettskál á öllum klósettunum þegar klukkan var 21.”

    Auglýsing