KLIKKAÐUR VERÐMUNUR

“10 litrar af venjulegri grunnmálningu kostuðu um 28.000 krónur i Húsasmiðju en svipuð málning á tæpar 8.000 krónur i Múrbúðinni. Það borgar sig að gera verðsamanburð,” segir Ásta Thorleifsdóttir.
Auglýsing