KLEIF HERÐUBEIÐ SJÖ ÁRA Í NOKIA GÚMMÍSTÍGVÉLUM

    Björn 43 árum síðar.

    “Með vorinu verða 50 ár – hálf öld – frá því ég stóð fyrst á tindi Herðubreiðar, þá sjö ára. Stoltur og kátur,” segir Björn Hróarsson jarðfræðingur og ferðafrumkvöðull

    “Gekk raunar ekki alveg alla leiðina sjálfur því á erfiðustu köflunum var ég á háhesti föður míns. Sigurður bróðir minn tók myndina sem hér fylgir á Kodak Instamatic vél Elínar systur minnar. Gott ef ekki frumraun hans í ljósmyndun. Nokia gúmmístígvélin reyndust vel þótt nú sé ekki mælt með slíkum fótabúnaði til uppgöngu á Herðubreið.”

    herðubreið / málverk jóns í möðrudal / í einkaeigu
    Auglýsing