KLASSÍK Í MELABÚÐINNI

    Þessar tvær léku klassíska tónlist af fingrum fram fyrir framan Melabúðina svo undir tók í sumarblíðunni. Og fiðlukassinn sem lá opinn fylltist af peningum eins og af sjálfu sér. Hverrar krónu virði.

    Auglýsing