KJÖRLENDI FYRIR ÞESSA ÓVÆRU?

    Bjarni í garðinum.

    “Góður dagur í garðinum,” sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eftir að hafa baðað sig í sól og gróðri í Garðabæ þar sem hann býr.

    “Saga, snyrta, klippa, umpotta, hreinsa til. Alls konar tré, runnar, rósir og blóm fyrirfinnast í garðinum okkar. Sumt í blóma, annað í basli. En alls staðar skal illgresið og arfinn vera í toppstandi. Er Ísland kjörlendi fyrir þessa óværu?”

    Auglýsing