KJÓI LEMUR FÓLK Í HAUSINN

    Ljósmyndarinn og frú.

    Á neðri-Botnum, yfir byggðinni á Seyðisfirði, býr fallegt kjóapar og hefur orpið þar síðustu árin. Annar kjóanna er skjóttur en hinn dökkur. Sá síðarnefndi er harðfylginn þegar hann ver hreiðrið þeirra og á það til að skella vængendunum á hausinn á þeim sem hætta sér of nálægt óðali hans,” segir Bogi Arason og smellti af mynd rétt fyrir árás kjóans.

    Auglýsing