KJARVALSVEISLA Í KÖBEN

    Þrjú Kjarvalsmálverk eru í boði á danska uppboðsvefnum Lauritz.com. Settar eru 25.000 danskar krónur á stærstu myndina, átta þúsund danskar á aðra og sex þúsund danskar á þá þriðju.

    Uppboðið stendur út mánuðinn – smellið hér.

    Auglýsing