KJARABÆTUR Í GAMLA DAGA

  Nú þegar kjaraviðræður eru í járnum getur verið hollt að líta um öxl.

  Sveinn M. Sveinsson forstjóri Völundar – sjá hér – gaf starfsmönnum sínum frí þriðja hvern mánuð til að fara í klippingu hjá rakara. Og hvers svegna?

  “Þriðjungur hársins vex í vinnunni,” sagði hann.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinJÓI MEZZO (58)