KING OFF CALYPSO (92)

Harry Belafonte er afmælisbarn dagsins; 92 ára í dag. Rekur ættir sínar í Karíbahafið og nefndur King Of Calypso fyrir að poppa upp deila karabískri tónlist með heimsbyggðinni á sinn sérstaka hátt á sjötta áratugnum. Svo hefur hann látið pólitík til sín taka með góðum árangri. Hér tekur hann lagið með Prúðuleikurunum:

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinSAGT ER…