KIM MALAÐI TRUMP Í SMARTHEITUM

    Kim Jong-un bar af Donald Trump við upphaf fundar þeirra í Singapore – sjónrænt.

    Trump í gamaldags jakkafötum á meðan Kim var í sérsniðnum asískum jakkafötum, bersýnilega úr miklu betra efni en jakkaföt Trumps.

    Og Trump hefði mátt spyrja Kim: “Hvar læturðu klippa þig?”

    Aldrei hefði hvarflað að Kim að spyrja Trump að því sama.

    Auglýsing