KÍLÓ AF GRÍSAKJÖTI Á 7.300 KRÓNUR

“Jæja, ég gat ekki setið á mér. Ég skil vel hvað verðlagning á matsölustöðum getur verið gruggug. Menn verðleggja sína vinnu sem fer í framreiðsluna mishátt,” segir Sarot Aromchuen sem keypti tveir sneiðr af grísakjöti á 3.533 krónur – kílóverð: 7.300 krónur.

“En hér erum við að tala um 2 sneiðar af svínakjöti, ekkert meðlæti, ekki þjónustað til borðs, engin klósett sem þarf að þrífa, enginn bus-boy sem lítur reglulega við og færir manni brauðkörfu og fyllir á vatnið hjá manni.”

Auglýsing