KIKI DEE (72)

Hver man ekki eftir Kiki Dee sem Elton John skutlaði á toppinn með þessari sveiflu? Hún er afmælisbarn dagsins (72), hér með Elton á Live Aid tónleikunum 1985.

Auglýsing