KIKI DEE (71)

Breska söngkonan Kiki Dee er afmælisbarn dagsins (71). Nafnið er flott en í raun er hún skírð Paulina Matthews og það gengur ekki í þessum bransa.

Kannski er Kiki Dee frægust fyrir dúett sinn með Elton John, Don´t Go Breaking My Heart:

 

Auglýsing