KEXRUGLAÐUR Í FORSETAFRAMBOÐI

  Blessuð Bandaríkin segir lesandi:

  Skógareldar æða yfir Kaliforníu og ógna lífi milljóna íbúa áður en hið raunverulega tímabil eldhættu í skógum er hafið.

  Forsetakosningar á næsta leyti sem endurspegla þann farsa og harmleik sem ekki eingöngu Bandaríkin búa við heldur einkennir pólitík ríka um víðan völl í heimsbyggðinni.

  Nú fullyrðir forsetaframbjóðandi Demókrata að 2 milljónir Bandaríkamanna hafi dáið úr Covid 19 (hið rétta er tæp 200 þúsund).

  Hvers á almenningur að gjalda?

  Auglýsing