KETTIR GRÆTA BÖRN Í BREIÐHOLTI

    Guðrún Birna

    “Á skömmum tíma er ég búin að sjá tvo ketti með fugl í kjafti hér í Breiðholti og krakkarnir gráta þegar þeir sjá þetta,” segir Guðrún Birna Ólafsdóttir og vill setja bjöllur á kettina í hverfinu.

    Margir eru henni sammála en framkvæmdin vefst fyrir þeim.
    Auglýsing