KERFISVILLA Í HAPPDRÆTTI

  Úr auglýsingu frá Happdrætti Háskólans.

  Happdrætti Háskóla Íslands, sem veltir milljörðum, á í erfiðleikum með að viðhalda heimasíðu sinni vegna tölvuárása utanfrá.

  Þegar að reynt er að komast inn á Mínar síður á síðu happdrættisins birtist þetta:

  “Upp hefur komið villa, haft hefur verið samband við tæknimann sem mun lagfæra þessa villu.”

  Svona hefur þetta verið í tvær vikur að sögn kunnugra sem nota síðuna. Spyrja þeir margir: “Er ekki kennd tölvunafræði í Háskólanum?”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinKREDITKORT LOKAR