KAUPSTAÐARLYKT Í KIRKJU

“Sem sonur meðhjálparans þraukaði maður nokkrar messurnar þarna. Alltaf jafn hátíðleg stund þegar kaupstaðarlyktin lagðist yfir kirkjuna eins og sæng þegar þétt var setið,” segir Guðmundur Gunnarsson oddviti Viðreisnar á Vestfjörðum og Vesturlandi. “Blessuð Hólskirkjan í Boló.”
Auglýsing