“KÁTUR JÓL”

  Bandarískir hermenn á Íslandi á stríðsárunum þurftu ekki Google translate þegar þeir sendu jólakort vestur um haf heldur þýddu sjálfir eftir bestu getu – eins og hér má sjá.

  Þeir þýddu Merry Christmas sem Kátur jól en ef þeir hefðu þýtt í hina áttina hefði það orðið Gay Christmas.

  Vel gert, dátar!

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinMR. BEAN (63)