KATRÍN UM FÁTÆKT 2017 – ÚPS!

    Katrín 2017.

    Hér er ræða sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt í umræðu um stefnuræðu þáverandi forsætisráðherra (Bjarni Ben) á Alþingi í september 2017 – smellið hér – svo var kosið. Katrín kom vel út og Bjarni flekaði hana í ríkisstjórn sem enn situr.

    Bæði hún og kjósendur verða að rifja upp þessa ræðu.

    Nú er komið annað hljóð í skrokkinn, bæði hjá henni og bráðum kjósendum.

    Auglýsing