KATA Í KVARAN?

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mætti í Kastljós Ríkisins í geómetrískum merkjakjól sem kallaðist á við verk Karls Kvaran, eins mesta myndlistarmanns Íslendinga á síðustu öld.

  Sjá Karl Kvaran hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinTINNI HJARTVEIKUR
  Næsta greinANDREA (72)