KASSAKVITTUN TÚRISTANS

  Þessi kassakvittun fauk upp Bankastrætið á dögunum líkt og blaktandi lauf í eigin vindi. Augljóslega ættuð frá túrista sem hafði verslað í Icewear 25. júní klukkan 17:51.

  Derhúfa með 2 íslenskum fánum….2.440

  Lyklakippa með hesti…………………..780

  Lyklakippa með úfli……………………..780

  Lyklakippaa með kind…………………..780

  Lyklakippa með hesti……………………780

  Handprjónuð húfa Ice…………………2.950

  Handprjónuð húfa Ice 4. stk………..11.800

  Inniskór fjólubláir……………………….1.740

  Puffin with a scarf……………………….2.490

  Kveikjari með Ísland……………………….495

  Horse pencil grey…………………………..880

  Paper bag Medium……………………………..0

  Samtals…………………………………….25.915

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…