KARÓKÍ ER VÍGVÖLLUR HINNA DAUÐU

Bubbi Morthens fílar ekki karókí og hefur ort um það ljóð sem hann nefnir Karókí er vígvöllur hinna dauðu:

Karóki er gítar án strengja,
samfarir án kynfæra,
söngvari án raddbanda,
guðlaust himnaríki,
helvíti án ílsku,
pepsí max en ekki kóka kóla,
karókí er vígvöllur hina dauðu.

Auglýsing