KÁRI BLAMMERAR BLAÐAMENN

  “Jóhann Ólafsson? Hvað viltu mér? Þannig svaraði Kári Stefánsson þegar ég hringdi úr GSM-símanum af því að ég vinn heima þessa dagana. “Hvaða djöfulsins fokkin aumingjaskapur er það,” sagði Kári og hló þegar ég sagði frá heimavinnunni. Bætti við að best væri að vinna heima,” segir Jóhann Ólafsson blaðamaður á Morgublaðinu.

  Jóhann og Kjartan – fórnarlömd Kára.

  “Hann var búinn að kalla mig strákaula áður en ég náði að kynna mig um daginn. Ég er að nálgast fertugt,” segir Kjartan Kjartansson blaðamaður á Visi.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinÉG ER KOMINN HEIM
  Næsta greinCOVITAR