KÁRI (80)

Kári með uppáhaldsfréttamönnum þjóðarinnar, Boga og Brodda.

Kári Jónasson fyrrum fréttastjóri Ríkisins, ritstjóri Fréttablaðsins og nú stjórnarformaður RÚV ohf, er áttræður í dag. Hann hefur staðið í ströngu að undanförnu við ráðningu nýs útvarpsstjóra eða eins og segir í ljóðinu: “Kári í jötunmóð”.

Auglýsing