KAREN HEILLAR TÚRISTA

    Karen byrjaði ung að punta sig.

    “Undanfarna daga hef tvívegis verið stöðvuð og mynduð af bandarískum túristum vegna þess hve þeim hefur þótt ég töff klædd. Staðreynd sem íslenskir miðlar ættu að gefa meiri gaum,” Karen Kjartansdóttir fyrrum framkvæmdastýra Samfylkingarinnar og nú starfsmaður Athygli.

    Auglýsing