KÁRAFRÉTTIR Í VEÐURSTÍL

Hallgrímur Helgason listamaður er með hugmynd dagsins:

Tillaga: RÚV taki upp sérstakar Kárafréttir á eftir íþrótta- og veðurfregnum: “Það er þungt yfir Kára í dag en lítur út fyrir að létti yfir honum á morgun, jafnvel von til þess að hann verði orðinn samstarfsfús á föstudag.”

Auglýsing