KÁNTRÝKÓNGURINN

Kántrýkóngurinn Merle Haggard (1937-2016) hefði orðið 81 árs í dag. Hér tekur hann lagið og deilir jónu með Willie Nelson í hljóðveri – It´s All Going To Pot…

Auglýsing