KANADAGÆS Á ÁLFTANESI

    Pétur Alan

    Þetta par af Kanadagæsum var á Álftanesi í gær,” segir Pétur Alan Guðmundsson og smellti af. Kanadagæs (branta canadensis) er flækingsfugl á Íslandi og hann verpir allt norðan frá túndrusvæðum Kanada, suður til Bandaríkjanna en einnig í Evrópu.

    Auglýsing