KAMPAVÍN OG SÁPUKÚLUR

Hljómsveitarstjórinn Lawrence Welk (1903-1992) er afmælisbarn dagsins. Maðurinn sem flutti big-bandið í sjónvarpið þar sem sviðið löðraði í sápukúlum og kampavínið freyddi. Íslendingar kynntust honum í Kanasjónvarpinu, fyrstu kynni margra af heimsmenningunni og hvernig lífið gæti verð. Hafi Lawrence Welk eilíflega þökk fyrir að opna þann glugga.

Auglýsing