KALMANN GEGN KULNUN

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg:

Kalmann oddviti hefur útrýmt kulnun grunnskólakennara með þvi að hækka hitann á kennarastofunni um 2 gráður. Eini starfsmaður hreppsins sem greindist með kulnun í september var Funi í Frystigeymslunni. Hann er lítillega kalinn fyrir neðan fæðingarblettinn sem margir þekkja.

Heimild: Ísbjörg ritari

Auglýsing