KALLI VILL KRÁ

    Kalli í Pelsinum og gamla Naustið á Vesturgötu.

    Kalli í Pelsinum (Karl Steingrímsson) vill koma lífi í gamla Naustið á Vesturgötu sem staðið hefur autt um árabil og er í hans eigu. Kalli hefur sótt um leygi til byggingafulltrúans í Reykjavík að opna aftur veitingastað í húsinu sem margfrægt var fyrir slíkan rekstur á árum áður:

    “Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, teg. e fyrir 20 gesti á 1. hæð og í kjallara Vesturgötu 10A á lóðinni Vest. 6-10/Tryggvag.18 – var beiðnin samþykkt á fundi í dag 17.11.”

    Auglýsing