KALDUR RASS Á STÁLBEKK

    Anna og strætóskýlið.

    “Afsakið, en hver ákvað að það væru stálbekkir í nýju strætóskýlunum? Á Íslandi er kalt. Þá verður stálbekkur kaldur. Þá verður rassinn minn kaldur,” segir Anna Guðjónsdóttir, 29 ára og starfar í Landsbankanum.

    Auglýsing