“Mikið er gott og ódýrt að nýta sér leigubílaþjónustu. Það kostaði mig ekki nema 7.400 krónur að taka bíl upp í Grafarvog. Það tók alveg heilar 12 mínútur að keyra þetta svo það er ekkert eðlilega vel sloppið. Gjöf en ekki gjald myndi einhver segja. Vona að kaldhæðnin nái í gegn,” segir Lárus Helgi Ólafsson markvörður Fram í Olísdeild karla sem fékk fimmtán skot í höfuðið á þremur mánuðum.
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....