KALDAL Í RAFMAGNSSTUÐI

“Svona var raforkunotkun á Íslandi 2020: Til allra heimila landsins, sjúkrahúsa, elliheimila, skóla, dagheimila, leikskóla, sundlauga, kirkna, skipa, pósts og síma, fór minna magn af rafmagni en til gagnavera. Ekki láta ljúga að ykkur að við þurfum fleiri virkjanir,” segir Jón Kaldal fyrrverandi ritstjóri

“Það er illa farið með rafmagn á Íslandi. Stærsti kaupandinn er á þannig samningi við ríkið að hann hefur ekki greitt hér tekjuskatt frá 2007 og ekki í sjónmáli að slíkar skattgreiðslur hefjist. Skil ekki aðdáun meintra hægrimanna á þessari niðurgreiddu stóriðjustarfsemi hér.”

Auglýsing