KAFFISOPINN

Hún kom í kaffi - og er enn.

Steini pípari sendir myndskeyti:

Steini skoðar myndavélina.

Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka með þeim kaffisopa. Fyrir sex mánuðum í dag hafði kona ofan úr Hvalfirði samband við mig og vildi drekka með mér kaffi. 28. júli kom hún til mín í kaffisopa, en hefur hún ekki farið og er enn í kaffi hjá mér. Í tilefni dagsins (sex mánuðina) fannst mér við hæfi að breyta aðeins til og bauð henni í ís í Huppu.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinFJÖLSKYLDUERJUR
Næsta greinOPRAH (68)