KAFFIÐ BEST VIÐ HITANUM

    Það sést kannski ekki alveg nógu vel vegna speglunar í sólinni en kaffihúsaeigandi á Skólavörðustíg auglýsti þetta svona í glugga í hitabylgjunni í Reykjavík í dag:

    “Kaffi best við hitanum”.

    Segir bjórinn sljógva en kaffið hressa og seldi fullt af sjóðheitu kaffi í sólskininu í dag.

    Auglýsing