JUST A GIGOLO

Tónlistarmaðurinn Louis Prima (1910-1978) er afmælisbarnið, þekktur fyrir fjölmarga smelli sem enn eru í fullu gildi. Louis Prima var af ítölskum ættum, fæddur og starfaði í New Orleans og ber tónlist hans þess merki.

Auglýsing