JOSÉ MOURINHO (60)

Afmælisbarn dagsins er knattspyrnugoðsögnin José Mourinho, nú þjálfari Roma á Ítalíu eftir að hafa rótast um meðal hinna stóru í ensku úrvalsdeildinni þannig að eftir var tekið. José er Portúgali og virðist una sér vel í Róm eins og Presley hér áður fyrr – Heart of Rome.

Auglýsing